Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Þjóðbúningakaffi í Hannesarholti 28. janúar 2018

Sunnudaginn 28. janúar  er þjóðbúningadagur í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í Reykjavík. Dagurinn hefst á kaffisamsæti kl. 14 þar sem prúðbúnir gestir á þjóðbúningum eru sérstaklega velkomnir. Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðingur flytur erindi kl. 15 um Sigurð Guðmundsson málara og hugmyndir hans um þjóðbúning og þýðingu hans fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Allir hjartanlega velkomnir!hannesarholt netid

ATH - Kaffi og með því 1.500 kr. skráning á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. aðgangur að fyrirlestri ókeypis og öllum opin (skráning óþörf!).

Hlökkum til að sjá sem felsta - allir hjartanlega velkomnir!

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e