Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Námskeið

Handverkshátíðin Hrafnagili

hrafnagilEins og undafarin ár er Heimilisiðnaðarfélaginu boðið að taka þátt í Handverkshátíðinni á Hrafnagili. Fjölmargir gestir heimsækja hátíðina og hefur félagið fengið mikla og jákvæða athygli. Gínur með þjóðbúningum eru til sýnis, bækur, blöð og smávarningur úr verslun til sölu, félagsmenn vinna jafnvel að handverki og kynna gestum starfsemi félagsins. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu hátíðarinnar hér.

Hátíðin stendur yfir 4. - 7. ágúst, opið er fimmtudag - laugardag kl. 12-19 og sunnudag 12-18.

Hvetjum félagsmenn eindregið til að kíkja við á básnum okkar.

P.S. Þeir sem vilja taka þátt í Hrafnagili gefi sig fram við formann félagsins Margréti í síma 848 0683 

 

 

frá fimmtudegi til sunndags dagana 4. - 7. ágúst

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e