Jurtasmysl, litun og sápugerð

Litun – Shibori tækni

Litun shiboriNemendur kynnast japanskri tækni við að lita efni og garn. Notaðir eru kemískir litir og indego litur. Með aðferðinni má lita bómull, silki og hör. Aðal áherslan er á mismunandi aðferðir við að skapa munstur í efni en einnig er hægt að lita garn.

Kennari: Guðrún Ólafsdóttir.
Lengd námskeiðs: 2 skipti = 6 klst.
Tími: 29. og 30. apríl, mánudag og þriðjudag kl. 18 - 21.
Námskeiðsgjald: 18.200 kr. (16.380 kr. fyrir félagsmenn) - efni innifalið.