Prjón og hekl

17.09 - 17.09

Tvöfalt pjrón - örnámskeið

Á námskeiðinu læra nemendur tvöfalt prjón, þar sem réttan er beggja vegna. Sami litur er aðallitur öðru megin en munsturlitur hinumegin. Nauðsynlegt er að nemendur kunni að prjóna þar sem námskeiðið er ein kvöldstund.
07.10 - 14.10

Tvíbandavettlingar / fingravettlingar

Skemmtilegt og krefjandi námskeið í tvíbandaprjóni. Kjörið fyrir þá sem kunna að prjóna en vilja ná góðum tökum á þessari aðferð. Prjónaðir eru hefðbundnir tvíbandavettlingar eða hanskar.
04.11 - 04.11

Prjónaðir íleppar - myndprjón

Íleppar eru gjarnan með myndprjóni og/eða röndum, svo og útaukningu og affellingu við enda. Á námskeiðinu erum munstur og aðrar hugmyndir ræddar og myndir sýndar til glöggvunar.