Almennur vefnaður - FULLBÓKAÐ

Almennur vefnaður

Kennari: Guðrún Kolbeins

Lengd námskeiðs: 5 vikur, 27 klst

Tími:  Kennsla hefst 10 okt og líkur 7 nóv. Kennt verður frá kl 17:30 til 20:30. 

Vika 1; mánud. þriðjud. og fimmtud. 

Vika 2; mánud. og fimmtud.

Vika 3; mánud. og fimmtud.

Vika 4 og 5 vika mánud.

Námskeiðsgjald:   80.500kr. (72.450kr fyrir félagsmenn) efni er ekki innifalið

 

Námskeiðið er ætlað byrjendum og upprifjun fyrir lengra komna. 

Farið er í grunnþætti uppsetningar, grunnbindingar, hvernig lesa á uppskriftir.

Þekkja grófleika garns og hvernig hann hæfir verkefninu. Verkefna val fer eftir 

þekkingu hvers og eins.

Áður en kennsla hefst þá eru nemendur boðaðir laugardaginn 8 okt.  kl  10.00 til umræðu um verkefnaval.