Litun - Shibori tækni

Litun – Shibori tækni

Kennari: Guðrún Ólafsdóttir.

Lengd námskeiðs: 3 skipti = 9 klst.

Tími: 17., 20. og 21. nóvember - miðvikudagur kl. 18-21, laugardagur og sunnudagur kl. 10-13

Námskeiðsgjald: 28.000 kr. (25.200 kr. fyrir félagsmenn) - efni innifalið.

Nemendur kynnast japanskri tækni við að lita efni. Notaðir eru kemískir litir og indego litur. Með aðferðinni má lita bómull, silki og hör. Aðal áherslan er á mismunandi aðferðir við að skapa munstur í efni.

Hámarksfjöldi nemenda er átta.