Til baka
Ändra
Ändra

Ändra

Vörunr.
Verðmeð VSK
3.500 kr.
10 Í boði

Lýsing

Bókin Ändra var gefin út af sænsku Heimilisiðnaðarsamtökunum Hemslöjden árið 2020 og hefur notið mikilla vinsælda. Í þessari smábók, sem er hluti af seríunni Lappa & Laga, eru kenndar spennandi og skapandi aðferðir við fatabreytingar. Margir kannast við að eiga fullan fataskáp af fötum en eiga samt ekkert til að fara í. Bókin veitir manni innblástur og gefur manni hugmyndir um hvernig hægt sé að poppa upp á fataskápinn með ýmsum spennandi aðferðum. Bókin er á sænsku en er afar aðgengileg með myndrænum leiðbeiningum og fallegum myndum. Hér má sjá frekari upplýsingar um bókina á heimasíðu Hemsljöden auk þess sem hægt er að skoða sýnisorn úr bókinni. Höfundar: Katarina Brieditis & Katarina Evans.