Til baka
Back in Fashion
Back in Fashion

Back in Fashion

Vörunr.
Verðmeð VSK
8.500 kr.
1 Í boði

Lýsing

Bókin Back in Fashion fjallar um vestræna tísku, allt frá miðöldum til okkar daga, og hvernig tískan hefur haft áhrif á sögu mannkyns. Fjallað er um miðaldarlög sem settu skorður á það hversu ríkulega einstaklingar máttu klæða sig eftir þjóðfélagsstöðu, svarta litinn sem var allsráðandi á Viktoríutímabilinu og áhrif íþrótta á nútíma klæðnað. Í þessari bók sýnir höfundurinn Giorgio Riello fram á það að klæðnaður fólks og tíska hefur ekki haft minni áhrif á framgang mannkynssögunnar en stjórnmál, trú og heimspeki. 

Höfundur: Giorgio Riello

Útgefandi: Yale University Press

ISBN: 9780300218848

Blaðsíðufjöldi: 289