Til baka
Bottensömmar
Bottensömmar

Bottensömmar

Vörunr.
Verðmeð VSK
3.500 kr.
10 Í boði

Lýsing

Bókin Bottensömmar var gefin út af sænsku Heimilisiðnaðarsamtökunum Hemslöjden árið 2018. Í þessari smábók er útsaumsaðferðin "bottensömmar" kennd þar sem saumuð eru út litrík og falleg mynstur. Hægt er að sauma mynstur fyrir t.d. púða og töskur en möguleikarnir eru endalausir. Útsaumur nýtur ört vaxandi vinsælda um þessar mundir og hentar bókin bæði byrjendum sem og lengra komnum. Bókin er á sænsku en er afar aðgengileg með myndrænum leiðbeiningum og fallegum myndum. Hér má sjá frekari upplýsingar um bókina á heimasíðu Hemsljöden auk þess sem hægt er að skoða sýnisorn úr bókinni. Höfundur: Carina Olsson.