Til baka
Fashion Plates: 150 Years of Style
Fashion Plates: 150 Years of Style

Fashion Plates: 150 Years of Style

Vörunr.
Verðmeð VSK
7.500 kr.
1 Í boði

Lýsing

Fyrir tíma ljósmyndunnar birtust litríkar, teiknaðar myndir af nýjustu tísku í tímaritum á borð við Nørdisk Mønster Tidende, sem til var á fínni heimilum hér á Íslandi. Í bæði evrópskum og bandarískum tímaritum gat velmegandi millistéttarfólk fylgst með nýjustu tísku, fengið innblástur og jafnvel keypt snið af nýjum kjól eða frakka. Í bókinni Fashion Plates: 150 Years of Style má sjá 200 tískumyndir frá árinu 1778 fram á tuttugustu öldina. Tísku spekúlantar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, enda bókin hafsjór af fróðleik um tísku liðinna tíma. 

 

Höfundur: Karen Trivette Cannell, April Calahan og Anna Sui

Útgefandi: Yale University Press

ISBN: 9780300197709

Blaðsíðufjöldi: 440