Til baka
Tvåändsstickning
Tvåändsstickning

Tvåändsstickning

Vörunr.
Verðmeð VSK
3.500 kr.
9 Í boði

Lýsing

Prjónabókin Tvåändsstickning var gefin út af sænsku Heimilisiðnaðarsamtökunum Hemslöjden árið 2019. Í þessari smábók eru kenndar skemmtilegar aðferðir við tvíbandaprjón þar sem hægt er að ná fram mismunandi áferðum og fallegum mynstrum. Í bókinni eru kenndar 15 vettlingauppskriftir í mismunandi stærðum fyrir börn og fullorðna. Bókin er á sænsku en er afar aðgengileg með myndrænum leiðbeiningum og fallegum myndum. Hér má sjá frekari upplýsingar um bókina á heimasíðu Hemsljöden auk þess sem hægt er að skoða sýnisorn úr bókinni. Höfundur: Karin Kahnlund.