Til baka
Leðursaumur - leðurtöskur - námskeið
Leðursaumur - leðurtöskur - námskeið

Leðursaumur - leðurtöskur - námskeið

Vörunr.
Verðmeð VSK
22.200 kr.
5 Í boði

Lýsing

Töskugerð – leðurtöskur

Kennari: Helga Rún Pálsdóttir

Lengd námskeið: 1 skipti = 6 klst.

Tími:  27. apríl - laugardagur kl. 9-15

Námskeiðsgjald: 22.200 (19.980 kr. fyrir félagsmenn) - Efni er ekki innifalið en efniskostnaður í tösku er frá 6.500 - 11.000

Á námskeiðinu læra nemendur að sauma leðurtösku. Farið er í gegnum það helsta sem þarf að hafa í huga við töskugerð, þ.e. rennilásaísetning, límingar, strappasaumur, límstyrkingar o.fl. Nemendur koma með helstu saumaverkfæri s.s. saumavél og leðurnál, skæri, tvinna, rennilása (ef nemendur vilja annan lit en svartann), málband, reglustiku, sníðapappír, krít, títiprjóna og litlar klemmur. Einnig er gott að hafa teflon fót á saumavélina til að auðvelda leðursauminn. Efni er selt á staðnum en nemendur geta einnig komið með sitt eigið.