Gerast félagi

Heimilisiðnaðarfélag Íslands er áhugamannafélag og tekur vel á móti nýjum félögum. Árgjald er ákveðið á aðalfundi félagsins í maí ár hvert. Árgjaldið 2020 er 7.500 kr.

Fríðindi og afsláttarkjör félagsmanna í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands

  • Áskrift af ársriti félagsins, Hugur og hönd.
  • 10% afsláttur af námskeiðum Heimilisiðnaðarskólans.
  • 10% afsláttur af vörum í verslun félagsins.
  • Rafræn fréttabréf um það helsta sem er á döfinni af námskeiðum og uppákomum.