Karfan er tóm
Heimilisiðnaðarfélag Íslands er áhugamannafélag og tekur vel á móti nýjum félögum. Árgjald er ákveðið á aðalfundi félagsins í maí ár hvert. Árgjaldið 2022 er 8.000 kr.
Fríðindi og afsláttarkjör félagsmanna í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands