Sigurður málari: Hátíðardagskrá í tilefni 150 ára ártíðar
Á vormánuðum hófst undirbúningur fyrir 150 ára ártíð Sigurðar Guðmundssonar málara, en hann lést langt fyrir aldur fram þann 7. september 1874. Sigurður hafði mikil áhrif á þjóðmenningu landsins, fyrir listsköpun, endurreisn hátíðarbúnings íslenskra ...
Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér ársreikninga félagsins og mæta á aðalfund Heimilisiðnaðarfélags Íslands sem haldinn verður fimmtudaginn 30. maí klukkan 18:00 í sal Heimilisiðnaðarfélagsins að Nethyl 2e.
Ársreikningar