Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
27.01 -
24.04
Þjóðbúningur herra og drengja - námskeið
Saumaður er þjóðbúningur karla eða drengja - buxur, skyrta og vesti.
31.01 -
31.01
Lissuskyrta
Vel þekktar eru skyrtur með handgerðu blóma- eða hringmynstri í hálsmáli og á ermum en slíkar skyrtur voru vinsælar um seinni hluta 20. aldar og áhugi á þeim hefur aukist síðustu ár.