Þjóðbúningar

12.11 - 21.01

BALDÝRING - FRAMHALDSNÁMSKEIÐ

Framhaldsnámskeið í baldýringu
03.12 - 03.12

Umsjónartími í þjóðbúningasaum - í desember

Umsjónartímareru ætlaðir þeim sem vinna að faldbúningi, skautbúningi eða kyrtli. Í tímunum fá nemendur einstaklings­miðaða aðstoð við fjölbreytt verkefni. Hver tími er stakur og getur því hentað vel sem aukatími fyrir minni verkefni tengd þjóðbúningasaumi eða lagfæringar á eldri búningum.
18.01 - 29.03

Þjóðbúningur kvenna - dagnámskeið

Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
26.01 - 30.03

þjóðbúningur drengja / telpna - námskeið

Saumaður er 19. eða 20. aldar þjóðbúnignur á stúlku allt að 10 ára með einföldu pilsi eða þjóðbúningur fyrir dreng allt að 13. ára buxur, skyrta og vesti.
28.01 - 26.03

Þjóðbúningasaumur í Stykkishólmi

Heimilisiðnaðarfélag Íslands býður upp á námskeið í þjóðbúningasaum í Stykkishólmi þar sem nemendum gefst kostur á að sauma kven-, herra- eða barnabúning
31.01 - 02.05

Þjóðbúningur kvenna - kvöldnámskeið

Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar