Þjóðbúningar

27.08 - 29.10

Peysufatapeysa - FULLBÓKAÐ

Námskeiðið er ætlað þeim sem saumað hafa upphlut en vilja bæta við peysufatapeysu en nota sama pilsið
08.09 - 24.11

Þjóðbúningur kvenna - kvöldnámskeið - FULLBÓKAÐ

Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
25.09 - 18.11

Þjóðbúningur kvenna - dagnámskeið - FULLBÓKAÐ

Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
07.11 - 07.11

Umsjónartími í þjóðbúningasaum - 7. nóvember

Umsjónartímareru ætlaðir þeim sem vinna að faldbúningi, skautbúningi eða kyrtli. Í tímunum fá nemendur einstaklings­miðaða aðstoð við fjölbreytt verkefni. Hver tími er stakur og getur því hentað vel sem aukatími fyrir minni verkefni tengd þjóðbúningasaumi eða lagfæringar á eldri búningum.
19.11 - 26.11

Undirpils fyrir þjóðbúning

Undir þjóðbúninga er gott að bera undirpils, bæði þægindanna og útlitsins vegna. Á námskeiðinu er saumað undirpils fyrir 19. eða 20. aldar þjóðbúning.
21.11 - 22.11

Þjóðbúningasaumur á Akureyri - nóvember

Námskeið í þjóðbúningasaumi á Laugalandi í Eyjafirði. Nemendurvinna að ólíkum verkefnum, gerð faldbúninga, kyrtla, peysufata og upphluta, skyrtu- og svuntu­saumi, útsaumi eða baldýringu. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.
05.12 - 05.12

Umsjónartími í þjóðbúningasaum - 5. desember

Umsjónartímareru ætlaðir þeim sem vinna að faldbúningi, skautbúningi eða kyrtli. Í tímunum fá nemendur einstaklings­miðaða aðstoð við fjölbreytt verkefni. Hver tími er stakur og getur því hentað vel sem aukatími fyrir minni verkefni tengd þjóðbúningasaumi eða lagfæringar á eldri búningum.