Tálgun

26.09 - 05.10

Tálgun fyrir heimilið - sjálfbærni og sköpun

Á námskeiðinu læra þátttakendur að tálga með ólíkum bitáhöldum, hnífum og öxum. Sérstök áhersla er lögð á gerð nytjahluta fyrir heimilið, t.d. eldhúsið. Unnið er með fimm íslenkar viðartegundir sem vaxa í nærumhverfi okkar.