Körfugerð

16.09 - 23.09

Körfugerð - Bakki / borðkarfa

Þátttakendur gera eina veglega rifjakörfu og læra um tínslu og meðferð á íslenskum efnivið og hvað nota má úr nærumhverfinu til vefnaðar.
16.10 - 23.10

Körfugerð - Fléttuð karfa

Á þessu námskeiði læra nemendur að gera svokallaða fléttukörfu úr melgresi og öðrum stráum.