Körfugerð

20.09 - 27.09

Eplakarfa / prjónakarfa - FULLBÓKAÐ

Kennd eru undirstöðuatriði í kröfuvefnaði en námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Nemendur læra að gera stóra og myndarlega körfu.
18.10 - 25.10

Loftljós / körfugerð

Á þessu tveggja kvölda námskeiði verður fullunnið loftljós sem ofið er með aðferð körfugerðarvefnaðar.
08.11 - 08.11

Spiladós - örnámskeið

Ofin er spiladós úr hvítu pappírssnæri með mismunandi skrauti. Spilverkið er lag Jórunnar Viðar „Það á að gefa börnum brauð“. Námskeiðið hentar bæði byrjendum í körfuvefnaði og þeim sem áður hafa kynnst því handverki.