Annað

27.06 - 01.07

Handverksnámskeið fyrir börn 8-12 ára

Á þessu skemmtilega námskeiði fyrir hressa krakka á aldrinum 8-12 ára verður kennt fjölbreytt handverk, s.s. hvernig spinna megi ull á halasnældu, spennandi Shibori litun, tálgun og töfrabrögð
10.09 - 11.09

Víravirki

Á þessu námskeiði er farið í allar helstu undistöðuaðferðir við vinnu á víravirki. Víravirkið byggir á aldagömlum hefðum við þjóðbúningagerð en hefur komið sterkt inn í skartgripagerð á síðustu árum.
31.10 - 02.11

Vinna úr mannshári

Hárvinna á sér langa hefð hér á landi. Á tveggja kvölda námskeiði er kennt að gera myndverk eða skartgripi, svo sem nælur úr mannshári. Aðferðin gengur út að útbúa lengjur úr hári og vír sem síðan eru mótaðar í mismunandi form.