Annað

29.11 - 29.11

Jólaföndur á Árbæjarsafni fyrir börn og fullorðna

Á þessu námskeiði er í boði að gera einfalt jólaskraut í hlýlegu umhverfi á Árbæjarsafni.
14.02 - 15.02

Víravirki fyrir byrjendur og lengra komna

Á þessu námskeiði læra nemendur að smíða hálsmen eða nælu undir handleiðslu Helgu Ósk Einarsdóttur gullsmíðameistara sem hefur sérhæft sig í smíði víravirkis.