Á námskeiðinu læra nemendur að sauma leðurtösku. Farið er í gegnum það helsta sem þarf að hafa í huga við töskugerð, þ.e. rennilásaísetning, límingar, strappasaumur, límstyrkingar o.fl.
21.02 -
21.02
Leðursaumur framhald - seðlaveski og buddur
Á námskeiðinu læra nemendur að sauma leður/roð seðlaveski/kortaveski og/eða buddur. Þetta námskeið hentar þeim sem hafa áður prófað leðursaum