Annað

05.10 - 06.10

Víravirki fyrir byrjendur og lengra komna

Á þessu námskeiði munu byrjendur gera nælu eða hálsmen og læra grunn atriðin í víravirki. Þau sem hafa áður lært grunnin gera verkefni að eigin vali, þar sem farið er ítarlegar í aðferðirnar og sýndir fleiri möguleikar í víravirkinu
15.10 - 22.10

Vattarsaumur - námskeið

Vattarsaumur er forn saumaðferð sem notuð var áður en Íslendingar lærðu að prjóna
26.10 - 27.10

Silfursmíði - keðja

Á þessu námskeiði er aðal áherslan á að ná góðu valdi á kveikingum og skilja hvernig það ferli virkar. Við ætlum að gera keðju þar sem búnir eru til hlekkir og þeir kveiktir saman.
04.11 - 06.11

jólaskraut - faldbúnings freyja

Á þessu námskeiði læra nemendur að gera litla freyju klædda í faldbúning sem er tilvalin sem skraut á jólatré