27.06 -
01.07
Handverksnámskeið fyrir börn 8-12 ára
Á þessu skemmtilega námskeiði fyrir hressa krakka á aldrinum 8-12 ára verður kennt fjölbreytt handverk, s.s. hvernig spinna megi ull á halasnældu, spennandi Shibori litun, tálgun og töfrabrögð