Öll námskeið

03.04 - 28.05

Þjóðbúningur herra og drengja - námskeið

Saumaður er þjóðbúningur karla eða drengja - buxur, skyrta og vesti.
16.04 - 29.08

Svuntuvefnaður fyrir þjóðbúning

Á þessu námskeiði munu nemendur vefa efni í svuntu við íslenska þjóðbúninga. Búið verður að setja upp í 2 stóla og er val á milli þessa að vera með hvíta eða svarta uppistöðu.
25.05 - 26.05

Þjóðbúningasaumur á Laugalandi í Eyjafirði

Námskeið í þjóðbúningasaum í gamla kvennaskólanum að Laugalandi í Eyjafjarðarsveit. Nemendur vinna að ólíkum verkefnum t.d. við gerð upphluta, peysufata, faldbúninga, kyrtla eða herrabúninga. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.
29.05 - 05.06

Undirpils fyrir þjóðbúning - FULLBÓKAÐ

Undir þjóðbúninga er gott að bera undirpils, bæði þægindanna og útlitsins vegna. Á námskeiðinu er saumað undirpils fyrir 19. eða 20. aldar þjóðbúning.
27.08 - 26.11

Þjóðbúningur kvenna - kvöldnámskeið haust 2024

Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar