Öll námskeið

01.11 - 24.01

Þjóðbúningur herra og drengja - námskeið fullbókað

Saumaður er þjóðbúningur karla eða drengja - buxur, skyrta og vesti.
13.01 - 07.04

Þjóðbúningur kvenna - vor 2026 þriðjudagar fullbókað

Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
14.01 - 25.02

Lissuskyrta vor 2026 fullbókað

Vel þekktar eru skyrtur með handgerðu blóma- eða hringmynstri í hálsmáli og á ermum en slíkar skyrtur voru vinsælar um seinni hluta 20. aldar og áhugi á þeim hefur aukist síðustu ár.
15.01 - 09.04

Þjóðbúningur kvenna - vor 2026 dagnámskeið Fullbókað

Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
17.01 - 18.01

Þjóðbúningasaumur á Akureyri janúar 2026

Á ámskeið í þjóðbúningasaum á Akureyri vinna nemendur að ólíkum verkefnum t.d. við gerð upphluta, peysufata, faldbúninga, kyrtla eða herrabúninga. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.
31.01 - 28.02

Baldýring fyrir byrjendur og lengra komna fullbókað

Gullsaumur eða baldýring er gömul útsaumsaðferð sem þekkt er víða um heim. Hér á landi hefur aðferðin einna helst verið notuð á þjóðbúningum og í kirkjulegum útsaumi.
02.02 - 04.05

Þjóðbúningur kvenna - vor 2026 mánudagar - fullbókað

Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
05.02 - 07.05

Þjóðbúningur kvenna - vor 2026 fimmtudagar 1 laust pláss

Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
12.02 - 19.02

Sauðskinnsskór

Sauðskinnsskór voru skófatnaður Íslendinga um aldir. Nemendur læra að gera bryddaða sauðskinnskó.
14.02 - 15.02

Víravirki fyrir byrjendur og lengra komna

Á þessu námskeiði læra nemendur að smíða hálsmen eða nælu undir handleiðslu Helgu Ósk Einarsdóttur gullsmíðameistara sem hefur sérhæft sig í smíði víravirkis.
16.02 - 23.02

Prjóntækni - uppfit, kantar og affelling

Vissir þú að það eru til margar aðferðir að fitja upp, prjóna kannt og fella af? Á þessu námskeiði fer ég yfir mínar uppáhalds, en nokkrar af þeim nota ég mikið í bókinn minni Sjöl og teppi eins báðum megin
21.02 - 22.02

Þjóðbúningasaumur á Akureyri febrúar 2026

Á ámskeið í þjóðbúningasaum á Akureyri vinna nemendur að ólíkum verkefnum t.d. við gerð upphluta, peysufata, faldbúninga, kyrtla eða herrabúninga. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.
28.02 - 09.03

Knipl á Þjóðbúning

Kennt er að knipla á upphlutsbak. Nemendur velja á milli blúndu-, stiga-, nets- eða takkamynsturs úr gull- eða silfurþræði á 20. aldar upphlut. Á 19. aldar upphlut stendur valið á milli takka eða nokkurra mismunandi leggingamynstra úr gull- eða silfurþræði og/eða silki.
11.03 - 18.03

Byrjendaspor í Lunéville útsaumi

Lunéville er frönsk útgáfa af Aari eða Tambour útsaumi þar sem meðal annars er unnið er með pallíettur og glerperlur.
21.03 - 22.03

Þjóðbúningasaumur á Akureyri mars 2026

Á ámskeið í þjóðbúningasaum á Akureyri vinna nemendur að ólíkum verkefnum t.d. við gerð upphluta, peysufata, faldbúninga, kyrtla eða herrabúninga. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.
18.04 - 19.04

Þjóðbúningasaumur á Akureyri apríl 2026

Á ámskeið í þjóðbúningasaum á Akureyri vinna nemendur að ólíkum verkefnum t.d. við gerð upphluta, peysufata, faldbúninga, kyrtla eða herrabúninga. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.
15.08 - 16.08

Bandvefsgrind - tálgað og ofið með Kerstin Neumüller

Kerstin Neumüller kennir námskeið í bandvefnaði þar sem nemendur byrja á því að tálga sína eigin bandgrind og læra svo að vefa á hana. Námskeiðið hentar vel byrjendum sem lengra komnum í bæði tálgun og vefnaði.