Þjóðbúningur herra og drengja - námskeið fullbókað
Saumaður er þjóðbúningur karla eða drengja - buxur, skyrta og vesti.
08.11 -
22.11
Baldýring fyrir byrjendur og lengra komna - fullbókað
Gullsaumur eða baldýring er gömul útsaumsaðferð sem þekkt er víða um heim. Hér á landi hefur aðferðin einna helst verið notuð á þjóðbúningum og í kirkjulegum útsaumi.
29.11 -
29.11
Umsjónartími í þjóðbúningasaum - desember (29. nóvember)
Umsjónartímar eru ætlaðir þeim sem vinna að faldbúningi, skautbúningi eða kyrtli. Í tímunum fá nemendur einstaklingsmiðaða aðstoð við fjölbreytt verkefni. Hver tími er stakur og getur því hentað vel sem aukatími fyrir minni verkefni tengd þjóðbúningasaumi eða lagfæringar á eldri búningum.
29.11 -
29.11
Jólaföndur á Árbæjarsafni fyrir börn og fullorðna
Á þessu námskeiði er í boði að gera einfalt jólaskraut í hlýlegu umhverfi á Árbæjarsafni.
13.01 -
07.04
Þjóðbúningur kvenna - vor 2026 þriðjudagar fullbókað
Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
14.01 -
25.02
Lissuskyrta vor 2026
Vel þekktar eru skyrtur með handgerðu blóma- eða hringmynstri í hálsmáli og á ermum en slíkar skyrtur voru vinsælar um seinni hluta 20. aldar og áhugi á þeim hefur aukist síðustu ár.
15.01 -
09.04
Þjóðbúningur kvenna - vor 2026 dagnámskeið Fullbókað
Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
17.01 -
18.01
Þjóðbúningasaumur á Akureyri janúar 2026
Á ámskeið í þjóðbúningasaum á Akureyri vinna nemendur að ólíkum verkefnum t.d. við gerð upphluta, peysufata, faldbúninga, kyrtla eða herrabúninga. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.
31.01 -
28.02
Baldýring fyrir byrjendur og lengra komna fullbókað
Gullsaumur eða baldýring er gömul útsaumsaðferð sem þekkt er víða um heim. Hér á landi hefur aðferðin einna helst verið notuð á þjóðbúningum og í kirkjulegum útsaumi.
02.02 -
04.05
Þjóðbúningur kvenna - vor 2026 mánudagar - fullbókað
Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
05.02 -
07.05
Þjóðbúningur kvenna - vor 2026 fimmtudagar 1 laust pláss
Saumaður er upphlutur eða peysuföt 19. eða 20. aldar
12.02 -
19.02
Sauðskinnsskór
Sauðskinnsskór voru skófatnaður Íslendinga um aldir. Nemendur læra að gera bryddaða sauðskinnskó.
14.02 -
15.02
Víravirki fyrir byrjendur og lengra komna
Á þessu námskeiði læra nemendur að smíða hálsmen eða nælu undir handleiðslu Helgu Ósk Einarsdóttur gullsmíðameistara sem hefur sérhæft sig í smíði víravirkis.
21.02 -
22.02
Þjóðbúningasaumur á Akureyri febrúar 2026
Á ámskeið í þjóðbúningasaum á Akureyri vinna nemendur að ólíkum verkefnum t.d. við gerð upphluta, peysufata, faldbúninga, kyrtla eða herrabúninga. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.
28.02 -
09.03
Knipl á Þjóðbúning
Kennt er að knipla á upphlutsbak. Nemendur velja á milli blúndu-, stiga-, nets- eða takkamynsturs úr gull- eða silfurþræði á 20. aldar upphlut. Á 19. aldar upphlut stendur valið á milli takka eða nokkurra mismunandi leggingamynstra úr gull- eða silfurþræði og/eða silki.
21.03 -
22.03
Þjóðbúningasaumur á Akureyri mars 2026
Á ámskeið í þjóðbúningasaum á Akureyri vinna nemendur að ólíkum verkefnum t.d. við gerð upphluta, peysufata, faldbúninga, kyrtla eða herrabúninga. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.
18.04 -
19.04
Þjóðbúningasaumur á Akureyri apríl 2026
Á ámskeið í þjóðbúningasaum á Akureyri vinna nemendur að ólíkum verkefnum t.d. við gerð upphluta, peysufata, faldbúninga, kyrtla eða herrabúninga. Hver helgi er stök og er mögulegt að taka þátt hluta úr helgi.