Útsaumur

11.03 - 18.03

Byrjendaspor í Lunéville útsaumi

Lunéville er frönsk útgáfa af Aari eða Tambour útsaumi þar sem meðal annars er unnið er með pallíettur og glerperlur.