Útsaumur

01.12 - 08.12

Lítill lausavasi - Jólaskraut - REYKJAVÍK - FULLBÓKAÐ

Lausavasar voru algengir fylgihlutir við klæðnað kvenna á fyrri öldum.
07.12 - 14.12

Refilsaumur

Refilsaumur er forn útsaumsaðferð en reflar skreyttu hús og kirkjur á miðöldum.
02.02 - 02.02

Gamli krosssaumurinn - örnámskeið

Kenndur er gamli íslenski krosssaumurinn (fléttuspor). Nemendur gera fallega prufu með munstri úr Íslensku sjónabókinni.
09.02 - 09.02

Uppsetning á krosssaumi Karólínu - dagnámskeið

Á námskeiðinu er kennt að setja upp krosssaum Karólínu í púða.
16.02 - 23.02

Uppsetning á púðum - REYKJAVÍK

Á námskeiðinu er kennt að setja upp útsaum í púða. Nemendur komi með nýjan eða gamlan útsaum og læra að setja upp.