Útsaumur

16.10 - 16.10

Lítill lausavasi í Sigurhæðum á Akureyri

Lausavasar voru algengir fylgihlutir við klæðnað kvenna á fyrri öldum.
19.10 - 26.10

Uppsetning á púðum - REYKJAVÍK

Á námskeiðinu er kennt að setja upp útsaum í púða. Nemendur komi með nýjan eða gamlan útsaum og læra að setja upp.