Útsaumur

11.03 - 18.03

Byrjendaspor í Lunéville útsaumi

Lunéville er frönsk útgáfa af Aari eða Tambour útsaumi þar sem meðal annars er unnið er með pallíettur og glerperlur.
15.04 - 15.04

Gamli krosssaumurinn - örnámskeið

Kenndur er gamli íslenski krosssaumurinn (fléttuspor). Nemendur gera fallega prufu með munstri úr Íslensku sjónabókinni.