Útsaumur

21.03 - 28.03

Uppsetning á púðum - REYKJAVÍK

Á námskeiðinu er kennt að setja upp útsaum í púða. Nemendur komi með nýjan eða gamlan útsaum og læra að setja upp.
15.04 - 15.04

Gamli krosssaumurinn - örnámskeið í Þjóðminjasafninu - FULL BÓKAÐ

Kenndur er gamli íslenski krosssaumurinn (fléttuspor) á Þjóðminjasafninu. Nemendur gera fallega prufu með munstri úr Íslensku sjónabókinni.