07.02 -
11.02
Notað verður nýtt - rekjum upp gamalt prjón
Á þessu námskeiði læra nemendur að velja flík eða peysu með tilliti til hvernig sé hægt að endurvinna hana. Farið verður í gegnum það hvaða snið henta best í upprakningu, og hvaða efni hentar best til litunnar.