Prjón og hekl

16.02 - 23.02

Prjóntækni - uppfit, kantar og affelling

Vissir þú að það eru til margar aðferðir að fitja upp, prjóna kannt og fella af? Á þessu námskeiði fer ég yfir mínar uppáhalds, en nokkrar af þeim nota ég mikið í bókinn minni Sjöl og teppi eins báðum megin