27.04 -
31.05
Tvöfalt prjón - örnámskeið - DAGSETT SÍÐAR
Á námskeiðinu læra nemendur tvöfalt prjón, þar sem réttan er beggja vegna. Sami litur er aðallitur öðru megin en munsturlitur hinumegin. Nauðsynlegt er að nemendur kunni að prjóna þar sem námskeiðið er ein kvöldstund.