Prjón og hekl

13.09 - 27.09

Formprjónaðir sokkar - tveir í einu

Á þessu námskeiði eru prjónaðir langir sokkar sem hægt er að nota við þjóðbúning eða dagsdaglega. Farið verður yfir hvað formprjón er og hverju þarf að huga að þegar verið er að formprjóna. Mikilvægt er að nemendur kunni grunnaðferðir í prjóni, að fitja upp og prjóna slétt og brugðið.