Prjón og hekl

16.10 - 23.10

Prjóntækni - uppfit, kantar og affelling

Vissir þú að það eru til margar aðferðir að fitja upp, prjóna kannt og fella af? Á þessu námskeiði fer ég yfir mínar uppáhalds, en nokkrar af þeim nota ég mikið í bókinn minni Sjöl og teppi eins báðum megin
07.11 - 14.11

Lettneskar fléttur og furunálar

Kenndar eru mismunandi útfærslur af fléttum og furunálum og einnig skemmtileg uppfit sem gera svip á prjónlesið. Fyrra kvöldið er áhersla á að ná tökum á fléttunum og seinna kvöldið á að leika sér með fléttur og slétt og brugðið til að skapa alls kyns mynstur sem nota má til að skreyta hvaða flík sem er.
13.11 - 20.11

Tvíbandavettlingar / fingravettlingar

Skemmtilegt og krefjandi námskeið í tvíbandaprjóni. Kjörið fyrir þá sem kunna að prjóna en vilja ná góðum tökum á þessari aðferð. Prjónaðir eru hefðbundnir tvíbandavettlingar eða hanskar.