Skotthúfa frú Auðar

 

 skotthúfa frú AuðarÁrið 1970 hlaut Auður Sveinsdóttir viðurkenningu fyrir skotthúfu í hekl- og prjóna­samkeppni Álafoss. Uppskriftin birtist hér endurgerð í tilefni af prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélags Íslands í streymi á netinu vorið 2021 í samvinnu við safnið Gljúfrasteinn – hús skáldsins.

 
Guðný María Höskuldsdóttir og Þórdís Halla Sigmarsdóttir