Ritskrá

Í ritskránni er útgefið efni sem fjallar um íslenska búninga og skyld málefni. Hún er aðallega unnin upp úr tímaritunum Hugur og hönd og Húsfreyjunni og einnig landskerfi bókasafna Gegni. Auk þessa var stuðst við ritaskrá Elsu E. Guðjónsson frá árinu 1991, heimildaskrár frá Áslaugu Sverrisdóttur, safnverði, og Svanhildi Stefánsdóttur, kennara.

Skráin var í upphafi tekið saman af Unni Lárusdóttur, safnverði, í september 2001. Síðan endurskoðuð í júní 2004, febrúar 2012 og febrúar 2016.

Heimildaskrá

Baldýring

 • „Gamlir uppdrættir fyrir balderingu á upphlutsborða“, Hugur og hönd, 1971, bls. 19-22.

Borðar à Upphlutsborðar

 

Brugðin bönd

 • Elsa E. Guðjónsson: „Kannist þið við kríluð bönd“, Ljóri: rit um muni og minjar, 1. árg., 1. tbl., 1980, bls. 27.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Kríluð bönd“, Hugur og hönd, 1987, bls. 16-19.

Á ensku:

 • Elsa E. Guðjónsson: „Icelandic Loop-Braided Bands: Kríluð bönd“, Bulletin de liaison du centre international d’etude des textiles anciens, 49:65-68, 1979.

Dagtreyjur

 • Fríður Ólafsdóttir: „Dagtreyjur, skakkar og smokkar“, Hugur og hönd, 1994, bls. 10-16.

Faldur à Skautafaldur

 

Faldbúningur

 • Elsa E. Guðjónsson: „Íslenskur faldbúningur og danskur Amagerbúningur“, Hugur og hönd, 2008, bls. 8-9.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Krókfaldar og kiessupils: [Íslenzkir þjóðbúningar 2]“, Húsfreyjan, 18. árg., 3. tbl., 1967, bls. 9-12.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Samfellur og spaðafaldar: Íslenzki faldbúningurinn á 18. og 19. öld: Íslenzkir þjóðbúningar 3“, Húsfreyjan, 19. árg., 1. tbl., 1968, bls. 7-11.
 • Sigrún Helgadóttir: Faldar og skart. Faldbúningurinn og aðrir íslenskir þjóðbúningar. (Rvk., 2013).
 • Sigurður Guðmundsson: Um íslenskan faldbúning. Aðfaraorð ritar Elsa E. Guðjónsson. (Rvk., 2006).
 • Guðrún Gísladóttir: Um íslenzkan faldbúning með myndum eptir Sigurð málara Guðmundsson. (Kbh., 1878).

Fótvefnaður

 • Sigríður Halldórsdóttir: „Fótofin bönd“, Hugur og hönd, 1966, bls. 14-15.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Augnofin bönd og tíglabönd“, Hugur og hönd, 1967, bls. 5-8.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Slyngdir leppar“, Hugur og hönd, 1973, bls. 10-11.

Halasnældur

 • Kristján Eldjárn: „Halasnælda“, Hugur og hönd, 1970, bls. 24-25.

Húfur à Skotthúfur og Skildahúfur

Hyrnur og langsjöl

 • „Hyrna“, Hugur og hönd, 1974, bls. 30-31.
 • „Prjónuð hyrna“, Hugur og hönd, 1968, bls. 10-11.
 • Elín Ólafsdóttir: „Útprjónuð hyrna“, Hugur og hönd, 1978, bls. 32-33.
 • Fríður Ólafsdóttir: „Dagtreyjur, skakkar og smokkar“, Hugur og hönd, 1994, bls. 10-16.
 • Gerður: „Hyrna úr togi, mynd“, Hugur og hönd, 1976, bls. 13.
 • Helga Jónsdóttir: „Togsjöl“, Hugur og hönd, 1976, bls. 12-13.
 • Hildur Hjaltadóttir: „Prjónað herðasjal“, Hugur og hönd, 1970, bls. 14.
 • Karolína Kristjánsdóttir: „Prjónuð hyrna“, Hugur og hönd, 1970, bls. 14-15.
 • Margrét Jakobsdóttir: „Prjónuð hyrna“, Hugur og hönd, 1976, bls. 18-19.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Hulduhyrna“, Hugur og hönd, 1989, bls. 30.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Hyrna Herborgar“, Hugur og hönd, 1979, bls. 36-38.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Hyrna Jóhönnu Kristjánsdóttur“, Hugur og hönd, 1978, bls. 34-36.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Óvenjuleg hyrna“, Hugur og hönd, 1987, bls. 4-5.
 • Þórdís Egilsdóttir: „Jurtalitað sjal, mynd“, Hugur og hönd, 1978, bls. 1.

Jurtalitun

 • Áslaug Sverrisdóttir: „Brot úr sögu litunar“, Hugur og hönd, 1981, bls. 40-43.
 • Áslaug Sverrisdóttir: „Jurtalitun“, Húsfreyjan, 43. árg., 2. tbl., 1992, bls. 56.
 • Áslaug Sverrisdóttir: „Innflutt álnavara árið 1752: Um litunarefni á 18. öld“, Hugur og hönd, 1996, bls. 41.
 • Hildur Hákonardóttir: „Við jurtalitum“, Hugur og hönd, 1968, bls. 12.
 • Ingibjörg Tryggvadóttir: „Sortulyngslitað skinn“, Hugur og hönd, 1975, bls. 13.
 • Ingibjörg Tryggvadóttir og K.Þ.: „Þrír jurtalitir“, Hugur og hönd, 1975, bls. 35.
 • Matthildur Halldórsdóttir: „Jurtalitun“, Hugur og hönd, 1966, bls. 16.
 • Vigdís Kristjánsdóttir: „Jurtalitun“, Hugur og hönd, 1967, bls. 8-9.

Karlmannsbúningar

 • Fríður Ólafsdóttir: “Fatnaður íslenskra alþýðumanna frá 1740-1850”, Hugur og hönd, 1993, bls. 31-40.
 • Fríður Ólafsdóttir: Íslensk karlmannaföt 1740-1850. (Rvk., 1999).
 • Guðrún Hildur Rosenkjær: „Herrabúningur um 1800“, Hugur og hönd, 2007, bls. 7-10.
 • Vigdís Pálsdóttir: „Gömul karlmannspeysa“, Hugur og hönd, 1979, bls. 12-13.
 • Æsa Sigurjónsdóttir: Klæðaburður íslenskra karla á 16., 17. og 18. öld. (Rvk., 1985).

Klæðnaður fyrrum à Þjóðbúningar
Knipl

 • Kristín Schmidhauser Jónsdóttir: „Knipl“, Hugur og hönd, 1983, bls. 42-44.
 • Fríða Björnsdóttir: „Kniplingar“, Hugur og hönd, 1985, bls. 46.

Krókfaldur

 • Elsa E. Guðjónsson: „Krókfaldar og kiessupils: [Íslenzkir þjóðbúningar 2]“, Húsfreyjan, 18. árg., 3. tbl., 1967, bls. 9-12.

Kyrtill

 • Elsa E. Guðjónsson: „Skautbúningur og kyrtill: Íslenzkir þjóðbúningar 6“, Húsfreyjan, 19. árg., 4. tbl., 1968, bls. 2.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Íslenzkir þjóðbúningar kvenna“, Húsfreyjan, 44. árg., 1. tbl., 1993, bls. 16.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Úr hvítu smálíni með leggingum“, Húsfreyjan, 21. árg., 3 tbl., 1970, bls. 21-29.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Kyrtill Selfyssinga“, Hugur og hönd, 1987, bls. 11.

Leppar

 • Margrét Jakobsdóttir: „Rósaleppar“, Hugur og hönd, 2000, bls. 54-55.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Slyngdir leppar“, Hugur og hönd, 1973, bls. 10-11.

Millipils

 • Sigríður Halldórsdóttir: „Gamalt millipils“, Hugur og hönd, 1990, bls. 41.

Millur

 • Oddný Metúsalemsdóttir: „Heimasmíðaðar millur og beltispar“, Hugur og hönd, 1981, bls. 9

Myndbönd um þjóðbúninganotkun:

 • Íslenska ullin. Handrit Fríður Ólafsdóttir. Framleitt af Landssambandi sauðfjárbænda. (Námsgagnastofnun, 1996).
 • Íslenskir þjóðbúningar. Handrit Elsa E. Guðjónsson og Fríður Ólafsdóttir. Myndband gert fyrir atbeina Samstarfsnefndar um íslenska þjóðbúninga. (Námsgagnastofnun, 1985).
 • Íslenskt skart. Myndband gefið út af Ásgeiri Long. (1968).
 • Vefnaður fyrri alda. Höfundar Áslaug Sverrisdóttir og Sigríður Halldórsdóttir. (Rvk., 1997).

Peysur à Peysuföt.

 

Peysuföt

 • „Snið að stakkpeysu“, Hugur og hönd, 1977, örk.
 • Arnfríður Jónatansdóttir: „Brúða á peysufötum, mynd“, Hugur og hönd, 1980, bls. 38.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Prjónahúfur og peysuföt: Íslenzkir þjóðbúningar 4“, Húsfreyjan, 19. árg., 2. tbl., 1968, bls. 7.
 • Íslenskir þjóðbúningar II: peysuföt. (Rvk., 1978). Gefið út m.a. af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands. Snið fylgir.

Prjón

 • Elsa E. Guðjónsson: „Um prjón á Íslandi“, Hugur og hönd, 1985, bls. 8-12.

Á ensku

 • Elsa E. Guðjónsson: Notes on Knitting in Iceland. (Rvk., 1990). (7. útg., Fjölrit, Mimeograph)

Silfur

 • Dóra Jónsdóttir: „Íslenskt víravirki“, Hugur og hönd, 1988, bls. 14-15.
 • Dóra Jónsdóttir: „Af búningaskrauti kvenna“, Hugur og hönd, 2005, bls. 14-16.
 • Eva Lind Jóhannsdóttir: Þjóðbúningasilfur kvenna.Ed. verkefni við grunnskólabraut Kennaraháskóla Íslands. (Rvk., 2004).
 • Inga Rut Hlöðversdóttir: „Þjóðbúningasilfur. Eru menningarverðmæti að glatast?“, Bændablaðið, 2012, 18. árg., 15. tbl., bls. 10.
 • Oddný Metúsalemsdóttir: „Heimasmíðaðar millur og beltispar“, Hugur og hönd, 1981, bls. 9.
 • Rúna Gísladóttir: „Gullkistan“, Hugur og hönd, 2013, bls. 8-11.
 • Sigrún Ingibjörg Arnardóttir: Bjart er yfir baugalín“ : saga skúfhólksins. Lokaritgerð við Háskóla Íslands. (Rvk., 2006).
 • Þór Magnússon: Íslenzk silfursmíð, I-II. (Rvk., 2013).

 

Sjöl

 • Elsa E. Guðjónsson: „Sjöl“. Íslenskir þjóðbúningar II. Peysuföt. (Rvk., 1978). Bls. 13.
 • Íslenskir þjóðbúningar II: peysuföt. (Rvk., 1978). Gefið út m.a. af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands. Snið fylgir.
 • Kristín Schmidhauser Jónsdóttir: „Viðhafnarsjal – slegið sjal“, Hugur og hönd, 1997, bls. 18-19.
 • Kristín Schmidhauser Jónsdóttir: „Peysufatasjal : hvernig bera á sjal svo vel fari“, Hugur og hönd, 1997, bls. 32.

Skautafaldur

 • Elsa E. Guðjónsson: „Íslenzkir skautafaldar“, Lesbók Morgunblaðsins, 37:20:11, 1962.

Skautbúningur

 • Dóra Jónsdóttir og Oddný Kristjánsdóttir: „Skautbúningur Alexandrínu drottningar“, Hugur og hönd, 2014, bls. 6-9.
 • Elínbjört Jónsdóttir: „Brúðarbúningur Margrétar Ragnarsdóttur: fyrsti skautbúningurinn sem saumaður hefur verið í 25 ár“, Hugur og hönd, 2000, bls. 26-29.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Íslenzkir þjóðbúningar kvenna“, Húsfreyjan, 44. árg., 1. tbl., 1993, bls. 16.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Skautbúningur og kyrtill. Íslenzkir þjóðbúningar 6“. Húsfreyjan, 19. árg., 4. tbl., 1968, bls. 2.
 • Heiður Vigfúsdóttir: „Skautbúningur Lydiu“, Hugur og hönd, 2006, bls. 26-28.
 • Margrét Gunnarsdóttir: „Baráttan með búninginn: um skautbúning Sigurðar málara“, Sagnir, 1994, 15. árg., bls. 12-16.

Skildahúfur

 • Elsa E. Guðjónsson: „Skildahúfa“, Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1969, 1970, bls. 61-79.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Enn um skildahúfu“, Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1970, 1971, bls. 79-86.

Á dönsku

 • Elsa E. Guðjónsson: Om den islandske skildahúfa. Symposium 1978. Nordiske dragt- og tekstilforskere afholt i Århus det 3. Symposium fra 28. august til 1. september. ([Århus], 1978). Bls. 18-22. (Fjölrit, Mimeograph).

Skinnklæði

 • Hildur M. Sigurðardóttir: „Skinnavinna“, Hugur og hönd, 1987, bls. 38-40.
 • Jóhann Gunnar Ólafsson: „Skinnklæði“, Hugur og hönd, 1969, bls. 21-23.
 • Lúðvík Kristjánsson: „Skinnklæði og fatnaður“, Íslenskir sjávarhættir, II, (Rvk.,1983). Bls. 29.

Skotthúfur

 • „Fyrirsögn um að prjóna skotthúfu“, Hlín, 44. árg., 1967, bls. 99.
 • „Prjónuð djúp skotthúfa við 19. aldar upphlut“, Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 29.
 • „Skotthúfa“, Hugur og hönd, 1967, bls. 16.
 • Áslaug Sverrisdóttir og Dick Ringler: „Með rauðan skúf“, Skírnir, haust 1998, bls. 279-306.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Prjónahúfur og peysuföt: Íslenzkir þjóðbúningar 4“, Húsfreyjan, 19. árg., 2. tbl., 1968, bls. 7.

Skór

 • „Vestfirzkir roðskór, mynd“, Hugur og hönd, 1971, bls. 1.
 • Egill Ólafsson: „Roðskór“, Hugur og hönd, 1971, bls. 4-5.
 • Gréta E. Pálsdóttir: „Snæbjörg og roðskórnir2, Hugur og hönd, 1992, bls. 27-28.
 • Hulda Á. Stefánsdóttir: „Íslenzkir skór“, Hugur og hönd, 1970, bls. 4-6.
 • Jóhanna Kristjánsdóttir: „Roðskór“, Hugur og hönd, 1971, bls. 6.

Smokkar – handstúkur

 • Fríður Ólafsdóttir: „Dagtreyjur, skakkar og smokkar“, Hugur og hönd, 1994, bls. 10-16.

Snið

 • „Gamlir uppdrættir fyrir balderingu á upphlutsborða“, Hugur og hönd, 1971, bls. 19.
 • „Snið að upphlut“, Hugur og hönd, 1971, bls. 20.
 • „Snið að upphlutsskyrtu“, Hugur og hönd, 1978, örk.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Telpuupphlutur“, Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 29.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Upphlutur: leiðarvísir um saum á upphlut 20. aldar“. Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 37.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Úr hvítu smálíni með leggingum“, Húsfreyjan, 21. árg., 3 tbl., 1970, bls. 21. [kyrtill]

Sokkar

 • Þórður Tómasson: „Teygjast lét ég lopann minn“, Hugur og hönd, 1967, bls. 12-14.

Spjaldvefnaður

 • „Gömul spjaldofin bönd, mynd“, Hugur og hönd, 1970, bls. 3.
 • Berglind Árnadóttir: „Spjaldofin barnaaxlabönd“, Hugur og hönd, 1983, bls. 52.
 • Elínborg Magnúsdóttir: „Spjaldofnir upphlutsborðar og belti, mynd“, Hugur og hönd, 1977, bls. 22.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Fótofin bönd“, Hugur og hönd, 1966, bls. 14-15.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Spjaldofinn borði, mynd“, Hugur og hönd, 1988, bls. 3.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Spjaldvefnaður“, Hugur og hönd, 1968, bls. 14-16.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Spjaldvefnaður endurvakinn: Margarethe Lehmann-Filhés og Ísland“, Skírnir, vor 1995, bls. 135-146.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Spjaldvefnaður á Íslandi“, Hugur og hönd, 1970, bls. 7-10.

Svuntur

 • Gerður Hjörleifsdóttir: „Handofnar svuntur“, Hugur og hönd, 1966, bls. 8

Ull og ullarvinna

 • Auður Sveinsdóttir: „Spjallað við Hildi Jónsdóttur“, Hugur og hönd, 1978, bls. 13-15.
 • Hulda Á. Stefánsdóttir: „Ullarvinna“, Hugur og hönd, 1978, bls. 29-30.
 • Jóhanna Kristjánsdóttir: „Ullin okkar – ljúfar minningar“, Hugur og hönd, 1978, bls. 10-12.
 • Magnús Guðmundsson: Ull verður gull: ullariðnaður Íslendinga á síðari hluta 19. aldar og 20. öld. Safn til Iðnsögu Íslendinga 2, (Rvk.,1988).
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Tóvinnulist“, Hugur og hönd, 1985, bls. 4-5.
 • Stefán Aðalsteinsson: „Íslenska sauðféð og sérkenni þess“, Hugur og hönd, 1986, bls. 14-15.
 • Þórður Tómasson: „Teygjast lét ég lopann minn“, Hugur og hönd, 1967, bls. 12-14.

Upphlutur

 • „Snið að upphlut, Hugur og hönd, 1971, bls. 20.
 • „Upphlutur2, Hugur og hönd, 1971, bls. 22.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Íslenzkir þjóðbúningar kvenna“, Húsfreyjan, 43. árg., 4. tbl., 1992, bls. 8.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Telpuupphlutur“. Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 29.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Upphlutur 19. aldar“, Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 25.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Upphlutur: flík og búningur. Íslenzkir þjóðbúningar 5“, Húsfreyjan, 19. árg., 3. tbl., 1968, bls. 9.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Upphlutur: leiðarvísir um saum á upphlut 20. aldar“. Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 37.
 • Fríður Ólafsdóttir: Upphlutur á 20. öld: Íslenskur búningur. (Rvk., 1994).
 • Hildur Sveinsdóttir: Telpnaupphlutur : greinargerð.Ed. ritgerð við grunnskólabraut Kennaraháskóla Íslands (Rvk., 2006).
 • Íslenskir þjóðbúningar I: upphlutur. (Rvk., 1974). Gefið út m.a. af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands. Snið fylgir.

Upphlutsborðar

 • „Gamlir uppdrættir fyrir balderingu á upphlutsborða“, Hugur og hönd, 1971, bls. 19-22.
 • Elínborg Magnúsdóttir: „Spjaldofnir upphlutsborðar og belti, mynd“, Hugur og hönd, 1977, bls. 22.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Telpuupphlutur“, Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 29.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Upphlutsborðar frá 19. öld“, Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 26.

Upphlutspils

 • Svanhvít Friðriksdóttir: „Upphlutspils nr. 40-42“, Hugur og hönd, 1974, bls. 32.

Upphlutsskyrtur

 • „Snið að upphlutsskyrtu“, Hugur og hönd, 1978, örk.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Tillaga um upphlutsskyrtu við 19. aldar upphlut“, Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 39.

Vefnaður

 • Áslaug Sverrisdóttir: „Innflutt álnavara árið 1752: Um litunarefni á 18. öld“, Hugur og hönd, 1996, bls. 41.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Vefstaður – vefstóll“. Hugur og hönd, 1990, bls. 15.
 • Fríður Ólafsdóttir: „Innflutt álnavara árið 1752 – Grindavík og Básendar“, Hugur og hönd, 1996, bls. 33.
 • Guckelsberger, Marianne: „Vangaveltur um spunaaðferðir á Íslandi og annars staðar í Evrópu“, Hugur og hönd, 2011, bls. 19-21.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Ullarefni“, Hugur og hönd, 66. ár, bls. 9.
 • Sigríður Halldórsdóttir: „Innflutt álnavara árið 1752 – Klæðaverksmiðjur og tauverksmiðjur“, Hugur og hönd, 1996, bls. 38.

Þjóðbúningagerð

 • Elínbjört Jónsdóttir: „Brúðarbúningur Margrétar Ragnarsdóttur: fyrsti skautbúningurinn sem saumaður hefur verið í 25 ár“, Hugur og hönd, 2000, bls. 26-29.
 • Gíslrún Sigurbjörnsdóttir: „Þjóðbúningagerð“, Hugur og hönd, 1997, bls. 24.

Þjóðbúningar – almennt og yfirlitsrit/greinar:

 • Aldís Sigurðardóttir: „Norska húsið í Stykkishólmi : árviss þjóðbúningadagur“, Hugur og hönd, 2009, bls. 7.
 • Auður Aðalsteinsdóttir: „Merkilegar heimildir um klæðaburð“ [ritdómur], Spássían, 2013, 4. tbl., bls. 57.
 • Ásdís Birgisdóttir: Íslenskir þjóðbúningar kvenna og telpna. (Rvk., 2004).
 • Ásdís Elva Pétursdóttir: Nýju fötin keisarans. BA ritgerð við Listaháskóla Íslands, (Rvk., 2000).
 • Áslaug Skúladóttir: „Þjóðleg um aldamót“, júní, 1999, 48. árg., bls. 55-56.
 • Áslaug Sverrisdóttir: „Sigrún Helgadóttir, Faldar og skart. Faldbúningurinn og aðrir íslenskir þjóðbúningar“ [ritdómur], Saga, 2014, 52.árg., 1 tbl., bls. 222-225.
 • Bergþór Pálsson: „Hvað gerir handverk fyrir mig?“, Hugur og hönd, 2013, bls. 34-35.
 • Björk Gunnarsdóttir: Íslenskir þjóðbúningar kvenna. B.Ed. ritgerð við KHÍ. Aðild Steinunn Díana Jósefsdóttir. (Rvk., 1995).
 • Brynhildur Þórðardóttir: Íslenskir kvenbúningar. Lokaritgerð við Listaháskóla Íslands. (Rvk., 2004).
 • Edda Kjartansdóttir, Halla Kjartansdóttir, Harpa Árnadóttir (ritstj.): Magnea Þorkelsdóttir. (Rvk., 2012). [Gefin út í tengslum við sýninguna Handaverk frú Magneu Þorkelsdóttur í Þjóðminjasafninu, 28. jan. – 28. ágúst 2012].
 • Elín Briem: Kvennafræðarinn, (Rvk., 1889).
 • Elsa E. Guðjónsson: “Íslenskur brúðarbúningur í ensku safni”, Árbók hins íslenska fornleifafélags 1984, 1985, bls. 49-80.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Íslenskir búningar á 16. öld“, Morgunblaðið, 27. apríl, 1980.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Íslenzki þjóðbúningurinn“, Þjóðviljinn, 23. apríl, 1967.
 • Elsa E. Guðjónsson: Íslenskir kvenbúningar á síðari öldum. (Rvk., 1988). 12. bls. (4. útg., Fjölrit, Mimeograph).
 • Elsa E. Guðjónsson: „Sigurður málari og íslenzki kvenbúningurinn“, júní, 1958, bls. 13-18.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Til gagns og fegurðar. Sitthvað um störf Sigurðar málara Guðmundssonar að búningamálum“, Hugur og hönd, 1988, bls. 26-31.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Þrjár myndir af stúlku frá Möðruvöllum“, Lesbók Morgunblaðsins, 55:15:13-14, 1980.
 • Elsa E. Guðjónsson og Sigríður Kristjánsdóttir: „Íslenzkir kvenbúningar í 200 ár“, Húsfreyjan, 25. árg., 1. tbl., 1974, bls. 42.
 • Elsa E. Guðjónsson og Sigríður Thorlacius: „Íslenzkir þjóðbúningar í fortíð og framtíð. Íslenzkir þjóðbúningar 1“, Húsfreyjan, 18. árg., 2. tbl., 1967, bls. 1.
 • Elsa E. Guðjónsson: „Íslenzkir þjóðbúningar kvenna“, Húsfreyjan, 44. árg., 1. tbl., 1993, bls. 16. Elsa E. Guðjónsson: „Íslenzkir þjóðbúningar kvenna“, Húsfreyjan, 43. árg., 4. tbl., 1992, bls. 8.
 • Elsa E. Guðjónsson og Sigríður Thorlacius: „Þjóðbúningaspjall: Sigríður Thorlacius spjallar við Elsu E. Guðjónsson safnvörð“, Húsfreyjan, 33. árg., 2. tbl., 1982, bls. 19.
 • Eyrún Ingadóttir: „Um nýjan þjóðbúning kvenna“, Morgunblaðið, febrúar 2012, bls. 17.
 • Fríður Ólafsdóttir: „Fatnaður íslenskra alþýðumanna frá 1740-1850“, Hugur og hönd, 1993, bls. 31-40.
 • Fríður Ólafsdóttir: Íslensk karlmannaföt 1740-1850. (Rvk., 1999).
 • Guðrún Gísladóttir: Um íslenzkan faldbúning með myndum eptir Sigurð málara Guðmundsson. (Kbh., 1878).
 • Guðrún Þóra Gunnarsdóttir: „Hátíðarbúningur Sigurlaugar í Ási kominn aftur heim“, júní, 1999, 48. árg., bls. 54.
 • Halldóra Bjarnadóttir: „Hugleiðingar um íslenzka þjóðbúninginn“, Húnavaka, 1970, 10. ár, bls. 119-120.
 • Hrefna Róbertsdóttir: Landsins forbetran – Innréttingarnar og verkþekking í ullarvefsmiðjum átjándu aldar. (Rvk., 2001).
 • Hulda Á. Stefánsdóttir: „Um íslenskan klæðnað“, Hugur og hönd, 1979, bls. 4.
 • „Hundrað ára heimilisiðnaðarfélag“, Morgunblaðið, september 2012, bls. 8.
 • Ingibjörg Hanna Björnsdóttir: Þráðurinn milli fortíðar og nútíðar – ímyndarsköpun í íslenskum fatnaði fyrr og nú. Lokaritgerð frá Háskóla Íslands. (Rvk., 2009).
 • Íslenskir þjóðbúningar I: upphlutur. (Rvk., 1974). Gefið út m.a. af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands. Snið fylgir.
 • Íslenskir þjóðbúningar II: peysuföt. (Rvk., 1978). Gefið út m.a. af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands. Snið fylgir.
 • Jónas Jónasson: Íslenzkir þjóðhættir. (Rvk., 1961). Bls. 12.
 • Karl Aspelund: „Þekki ég nú börn mín aftur… : menningarsköpun hástétta með kvenklæðnaði og mótun íslenskrar þjóðarímyndar á 19. öld“, Rannsóknir í félagsvísindum XII : félags- og mannvísindadeild : erindi flutt á ráðstefnu í október 2011, bls. 340-349.
  Rafrænn aðgangur: http://hdl.handle.net/1946/10261 ; [Heildartexti].
 • „Klæðaburður“, Kvennablaðið, 6:84-85, 1900.
 • Kristleifur Þorsteinsson: „Um fatnað“, Hugur og hönd, 1976, bls. 42.
 • Margrét Guðmundsdóttir: „Pólitísk fatahönnun“, Ný saga, 1995, 7. ár, bls. 29-37.
 • Margrét Gunnarsdóttir: „Baráttan með búninginn: um skautbúning Sigurðar málara“, Sagnir, 1994, 15. árg., bls. 12-16.
 • „Notum þjóðbúninginn oftar“, Morgunblaðið, nóvember 2012, bls. 66.
 • Ragna Gunnarsdóttir: Þjóðbúningar íslenskra kvenna. Námsritgerð við KÍ, (Rvk., 1996).
 • „Samkvæmt Evróputísku. Guðrún Rosenkjær kennir gerð sígildra íslenska þjóðbúning“ (sic!), Morgunblaðið, 30. ágúst 2012, bls. 13.
 • Sigríður Thorlacius: „Fjallkonan fríð“, Húsfreyjan, 18. árg., 4. tbl., 1967, bls. 7.
 • Sigríður Thorlacius: „Þjóðbúningar: endurnýjun eða endurvakning“, Húsfreyjan, 19. árg., 2. tbl., 1968, bls. 36.
 • Sigrún Ingibjörg Arnardóttir: Lífsins blómasystur : hannyrðakonur af Svaðastaðaætt. (Sauðárkrókur, 2012).
 • „Þjóðbúningasýning „, Húsfreyjan, 20. árg., 2. tbl., 1969, bls. 10.
 • „Þjóðbúningur og fullur skrúði kostar milljónir“, Fréttatíminn, ágúst 2012, bls. 12, 14-15.
 • Þuríður Kvaran: „Íslenskir kvenbúningar“, Hlín, IV:33-39, 1920.
 • Æsa Sigurjónsdóttir: „Klæðaburður Íslendinga á fyrri öldum“, Hugur og hönd, 1983, bls. 18.
 • Æsa Sigurjónsdóttir: Til gagns og til fegurðar : sjálfsmyndir í ljósmyndum og klæðnaði á Íslandi 1860-1960. (Rvk., 2008).

Á dönsku

 • Elsa E. Guðjónsson: „Kort oversigt over islandske kvindedragter fra ca. 1750 til vore dage“. Nordisk samarbejde om materialer til bunader. Rapport om møte i Oslo 31.10.1978 (Oslo,1979). Bls. 28-35. (Fjölrit, Mimeograph).
 • Elsa E. Guðjónsson: Kort oversigt over islandske kvindedragter fra det 18. århundrede til vore dager. (Rvk.,1965). 5 bls. (Fjölrit, Mimeograph).
 • Elsa E. Guðjónsson: Þjóðbúningur – Nationaldragt. Om terminologien vedrørende islandsk traditionel dragt. (Rvk.,1989). 9 bls. (Fjölrit, Mimeograph. Endurskoðaður hluti af erindi á Nordisk dragtseminar, Esbo, Finnlandi, 4. ágúst 1987).
 • Helga Maureen Gylfadóttir (): Nordisk draktseminar Reykjavík : 8. – 10. august 2006. (Rvk., 2008). [Á dönsku, norsku og sænsku].

Á ensku

 • Elsa E. Guðjónsson: Bibliography of Icelandic Historic Textiles and Costumes. Books and Articles Concerning, Wholly or in Part, and/or with Illustrative Material of Icelandic Historic Textiles and Costumes, and Textile Techniques (Rvk., 1977). 26. bls. (Fjölrit, Mimeograph).
 • Elsa E. Guðjónsson: „An Icelandic Bridal Costume from about 1800“, The Journal of the Costume Society, 23:1-21, 1989.
 • Elsa E. Guðjónsson: „The National Costume of Women in Iceland“, Iceland Review, 5:3:25-30, 1967.
 • Elsa E. Guðjónsson: „The National Costume of Women in Iceland“, The American-Scandinavian Review, 57:361-369, 1969.
 • Elsa E. Guðjónsson: The National Costume of Women in Iceland. 4th ed., (Rvk., 1986).
 • Hrefna Róbertsdóttir: Wool and society – manufacturing policy, economic thought and local production in 18th-century Iceland. (Lund, 2008).