Ofið er á blindramma. Myndvefnaður býður upp á marga möguleika í efnisvali og útfærslum. Nemendur hugi að myndefni fyrir námskeiðið, t.d. ljósmynd eða teikningu.
03.11 -
19.11
Vefnaðarnámskeið 1 - einskefta og einskeftuafbrigði nóvember
Einskefta er einfaldasa bindingin þar sem þræðir í uppistöðu og ívafi bindast 1 á móti 1. Á námskeiðinu verður einnig verður farið yfir önnur afbyrgði af einskeftu. Allir nemendur gera handþurku og eitt annað verkefni til dæmis púða eða borðrenning.