Vefnaður

05.02 - 29.08

Svuntuvefnaður fyrir þjóðbúning

Á þessu námskeiði munu nemendur vefa efni í svuntu við íslenska þjóðbúninga. Búið verður að setja upp í 2 stóla og er val á milli þessa að vera með hvíta eða svarta uppistöðu.
11.04 - 07.05

Vefnaður - byrjendanámskeið

Vefnaðarnámskeiðið er ætlað byrjendum sem og þeim sem vilja upprifjun í vefnaði. Kennt verður að setja upp í vefstól, farið yfir grunnbindingar í vefnaði og bindifræði. Þátttakendur kynnast einnig nokkrum mismunandi gerðum vefstóla og gefst tækifæri til að gera prufustykki.