Vefnaður

24.01 - 11.02

Vefnaðarnámskeið 2 - Vaðmál og vaðmálsafbrigði - fullbókað

Einskefta er einfaldasa bindingin þar sem þræðir í uppistöðu og ívafi bindast 1 á móti 1. Á námskeiðinu verður einnig verður farið yfir önnur afbyrgði af einskeftu. Allir nemendur gera handþurku og eitt annað verkefni til dæmis púða eða borðrenning.
15.08 - 16.08

Bandvefsgrind - tálgað og ofið með Kerstin Neumüller

Kerstin Neumüller kennir námskeið í bandvefnaði þar sem nemendur byrja á því að tálga sína eigin bandgrind og læra svo að vefa á hana. Námskeiðið hentar vel byrjendum sem lengra komnum í bæði tálgun og vefnaði.