Vefnaður

08.05 - 22.05

Egypskur spjaldvefnaður

Þessi spjaldvefnaðargerð er kennd við Egyptaland, en mynstrið myndar þríhyrninga og tígla sem vel minna á Egypsku pýramídana fornu. Oftast eru notaðir tveir litir og dregið er inn í spjöldin eftir ákveðnu mynstri og spjöldunum síðan snúið á sérstakan hátt til að fá fram mynstrið.
23.06 - 27.06

Prufuvefnaður með Guðrúnu Kolbeins

Nýtt násmkeeð - Viltu læra spennandi aðferðir í vefnaði á einni viku? Á þessu námskeiði fá nemendur að prófa ýmsar aðferðir í vefnaði í uppsetta stóla, hver nemendi gerir 6-7 prufur