Vefnaður

15.08 - 16.08

Bandvefsgrind - tálgað og ofið með Kerstin Neumüller

Kerstin Neumüller kennir námskeið í bandvefnaði þar sem nemendur byrja á því að tálga sína eigin bandgrind og læra svo að vefa á hana. Námskeiðið hentar vel byrjendum sem lengra komnum í bæði tálgun og vefnaði.