Fundargerð aðalfundar 2023

Aðalfundur Heimilisiðnaðarfélag Íslands fór fram fimmtudaginn 11. maí. Fundurinn var vel sóttur af félagsfólki, þrátt fyrir að Ísland væri að keppa þetta sama kvöld í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Við þökkum fundargestum kærlega fyrir komuna! Fundargerð aðalfundar lesa hér.