Sumarlokun Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Starfsfólk Heimilisiðnaðarfélags Íslands er á leiðinni í sumarfrí. Lokað verður frá og með 24. júní til 2. ágúst. Áfram verður opið í vefverslun og hægt verður að skrá sig á námskeið á heimasíðu félagsins. 

Við vonum að þið munið njóta sumarsins, við sjáumst hress og kát í ágúst!