Námskeiðum frestað

Öllum námskeiðum hefur verið frestað vegna hertra samkomutakmarkanna vegna Covid-19.

Vonumst eftir að geta hafið starfsemi aftur sem fyrst - en þangað til verið dugleg að stunda handverk.