Knipl á Þjóðbúning

Knipl á þjóðbúning

Kennari:  Anna Jórunn Stefánsdóttir.

Lengd námskeiðs: 3 skipti = 10 klst.

Tími: 24. febrúar - laugardagur kl. 10 - 14, 26. febrúar og 4. mars. apríl - mánudagar kl. 18 - 21. 

Námskeiðsgjald: 31.000 kr. (27.900 kr. fyrir félagsmenn) - nemendur fá afnot af kniplbretti og kniplpinnum, efni er ekki innifalið.

Kennt er að knipla á upphlutsbak. Nemendur velja á milli blúndu-, stiga-, nets- eða takkamynsturs úr gull- eða silfurþræði á 20. aldar upphlut. Á 19. aldar upphlut stendur valið á milli takka eða nokkurra mismunandi leggingamynstra úr gull- eða silfurþræði og/eða silki. Athugið að námskeiðið er þrjú skipti með möguleika á að bæta við fjórða skiptinu ef þarf.