Litafræði

Litafræði

Kennari: Helga Jóhannesdóttir, litafræðingur, hönnuður og textílkennari.

Lengd námskeiðs: 2 skipti = 4 klst.

Tími:  22. og 29. september - miðvikudaga kl. 18 – 20.

Námskeiðisgjald: 13.300 kr. (11.700 kr. fyrir félagsmenn) - efni er innifalið

 Á námskeiðinu læra nemendur grunnatriði í litafræði. Námskeiðið er bæði í formi fyrirlesturs og æfinga. Teknar eru fyrir leiðir til að vinna með litaval og litasamsetningar. Farið er í efnisfræði lita, t.d. áhrif lita á mismunandi textíl. Námskeiðið hentar sérstaklega þeim sem stunda vefnað eða prjónaskap.