Sápugerð - örnámskeið - FULLBÓKAÐ - FELLUR NIÐUR

Sápugerð - örnámskeið!

Kennari: Þórður Jónsson hjá Sápusmiðjunni.

Lengd námskeiðs: 1 skipti = 3 klst.

Tími: 25. nóvember  - miðvikudagur kl 18-21.

Námskeiðsgjald: 9.400 kr. (8.460 kr. fyrir félagsmenn) - efni er innifalið.

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig sápa verður til og hvað þarf af efnum og áhöldum til sápugerðar í föstu formi. Algeng aðferð er kennd en fleiri nefndar. Kennslan hefst á fyrirlestri en að honum loknum er sýnikennsla þar sem gerð er sápa úr jurtafitu sem nemendur fá með sér heim.