Sauðskinnsskór
Kennari: Freyja Kristjánsdóttir.
Lengd námskeiðs: 2 skipti = 6 klst.
Tími: 12. og 19. febrúar, fimmtudagar kl. 18 – 21
Námskeiðsgjald: 28.9000 kr. (26.010kr. fyrir félagsmenn) - efni er innifalið.
Sauðskinnsskór voru skófatnaður Íslendinga um aldir. Nemendur læra að gera bryddaða sauðskinnskó.
Skór sniðnir, tá og hæll saumað saman og varpað með sterkum þræði til að styrkja skinnið og draga opið saman. Að lokum er bryddað með hvítu eltisskinni.
Nemendur koma með skæri og fingurbjörg.
Hámarksfjöldi nemenda er átta