þjóðbúningur drengja / telpna - FULLBÓKAÐ

Barnabúningur drengja/stúlkna – þjóðbúningasaumur

Kennarar: Oddný Kristjánsdóttir

Tími: máltaka 26. janúar kl 17-20

Saumatímar: 9. febrúar - 30. mars  fimmtudagar kl.  18.30 – 21.30 - ATH AÐ EKKI ER TÍMI 2. MARS! 

Námskeiðsgjald: 120.500 kr. (108.450 kr. fyrir félagsmenn) Efni er ekki innifalið

Saumaður er 19. eða 20. aldar þjóðbúnignur á stúlku allt að 10 ára með einföldu pilsi eða þjóðbúningur fyrir dreng allt að 13. ára buxur, skyrta og vesti.

Búningurinn er klæðskerasniðinn og máltaka er í fyrsta tíma. Nemendur mæta með saumavél og öll áhöld og æskilegt er að þeir hafi grunnþekkingu í saumaskap. Mikill hluti vinnunnar er handsaumur og heimavinna er umtalsverð. Allt efni og tillegg er fáanlegt í verslun HFÍ