Kennarar:
Oddný Kristjánsdóttir
Lengd námskeiðis:
8 skipti = 24klst
Máltaka:
25. september – fimmtudagur – kl. 15.30-18.30
Saumatímar:
9. október-27. nóvember – fimmtudagar – kl. 18-21
Ath: enginn tími 6. nóvember
Námskeiðsgjald:
144.000 kr. (129.600 kr. fyrir félagsmenn)
Efni er ekki innifalið.
Saumaður er 19. eða 20. aldar þjóðbúnignur á stúlku allt að 10 ára með einföldu pilsi eða þjóðbúningur fyrir dreng allt að 13. ára buxur, skyrta og vesti.
Búningurinn er klæðskerasniðinn og máltaka er í fyrsta tíma. Nemendur mæta með saumavél og öll áhöld og æskilegt er að þeir hafi grunnþekkingu í saumaskap. Mikill hluti vinnunnar er handsaumur og heimavinna er umtalsverð. Möguleiki er að gera 2 búninga af sömu sort.
Allt efni og tillegg er fáanlegt í verslun HFÍ