Karfan er tóm
Í bókinni Fjölbreytt munstruð einskefta eftir Guðrúnu Kolbeinsdóttur má finna yfir þrjátíu vefnaðaruppskriftir af vönduðum nytjamunum, s.s. púðum, dúkum, áklæðum, handþurrkum og handklæðum, sjölum og treflum.