Til baka
Knipplingar á 20. aldar búning
Knipplingar á 20. aldar búning

Lýsing

Knipplingar á 20. aldar þjóðbúning 

Knipplingar eru sérpöntuð vara og það getur tekið allt að 3 vikur að senda vöruna af stað. Ef knipplingar eru pantaðar með öðrum vörum eru allar sendar á sama tíma nema beðið sé um annað. 

Takkar, blúnda 1 og blúnda 2 koma - 2 metrar sem hentar á 1 búning sett sitthvoru megin við flauelisborða 

Stigi og net í 1 meter sem hentar á 1 búning sett yfir flauelisborða.