17. júní á Austurvelli

Þjóðbúningaklætt félagsfólk Heimilisiðnaðarfélagsins er boðið til sætis á Austurvelli Þjóðhátíðardaginn 17. júní. Við ætlum að hittast í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 10:00 þar sem félagið mun bjóða fram aðstoð sína við að setja upp skotthúfur og hnýta slifsi. Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn með því að fylla út skráningarformið sem finna má með því að smella hér.