Gjöf - Nordic craft week 2022

Gjöf 

English below. gjöf

Í tilefni af Nordic Craft Week 2022 hannaði Védís Jónsdóttir, yfirhönnuður Ístex, peysuna „Gjöf“ fyrir Heimilisiðnaðarfélag Íslands.

Um samstarfið: Þegar tilkynnt var að þema Nordic Craft Week 2022 ætti að vera prjónaðar peysur lá beinast við að hafa samband við Ístex. Ístex hefur verið leiðandi í framleiðslu á íslensku ullarbandi í tugi ára og hefur gefið út vandaðar og fallegar prjónauppskriftir. Yfirhönnuður Ístex er Védís Jónsdóttir og hannaði hún peysuna fyrir Heimilisiðnaðarfélagið í tilefni Nordic Craft Week. Nafn peysurnar, Gjöf, á því vel við og þökkum við Védísi og Ístex kærlega fyrir samstarfið.

Uppskrift á íslensku

Gjöf is a traditional Icelandic lopapeysa, designed by Védís Jónsdóttir, for the Icelandic Handicraft Association in celebration of Nordic Craft Week 2022. 

About the collaboration: The Icelandic Handicraft Association turned to Ístex when looking for collaboration for Nordic Craft Week 2022, the theme being knitted sweaters. For the past several decades, Ístex has been the country‘s leading manufacturer of Icelandic wool yarn as well as publishing beautiful knitting patterns. The head designer at Ístex is Védís Jónsdóttir, and she designed our contribution to Nordic Craft Week: Gjöf. The name is appropriate, it‘s meaning being ‘‘gift“, and so we thank Védís and Ístex for partnering with us.

English pattern 

Gjöf -