Til baka
Jurtalitun og jurtaþrykk - násmkeið
Jurtalitun og jurtaþrykk - násmkeið

Jurtalitun og jurtaþrykk - násmkeið

Vörunr.
Verðmeð VSK
31.500 kr.
7 Í boði

Lýsing

Jurtalitun og jurtaþrykk 

Kennari: Christalena Hughmanick

Lengd násmkeiðis: 2 skipti = 8klst 

Tímasetning: 16.-17. ágúst - laugardagur og sunnudagur kl 10-14 

Verð: 31.500kr (28.350kr fyrir félagsmenn) efni er innifalið. 

Athugið að námskeiðið er kennt á ensku 

Á þessu námskeiði læra nemendur að lita efni og búa til munstur með blómum. Allir þátttakendur fá taupoka og þrykkja blómum á efnið með aðferð sem kallast á ensku flower pounding. Einnig fá nemendur kennslu í heillitun og hálflitun þar sem efni eða ullarbandi er litað til hálfs og blandað við aðra liti. Í lok námskeið fara allir heim með tvær hespur af litríku, jurtalituðu bandi, taupoka með þrykktu blómamunstri og nægar upplýsingar og innblástur fyrir önnur skemmtileg verkefni. Aðferðirnar sem notaðar eru í jurtaþrykk og jurtalitun snúast allar um að vera sjálfbærar, öruggar og einstakar. Kennari mun leggja til allt efni en nemendur eru hvatttir til þess að koma með fleiri blóm úr garðinum eða sínu nærumhverfi.

 Við mælum með að nemendur taki með svuntur, penna og glósu- eða skissubók gúmmíhanska og hamar. 

 

Eco-printing & dip-dyeing with plants

Ready to get creative with nature? In this hands-on workshop, you will learn how to make colors and patterns on cloth and wool yarn with plants. You will receive a canvas tote bag to eco-print fresh flowers onto in your own pattern through what is called ‘flower pounding’. The course will also cover submersion or ‘dip’ dyeing techniques on fabric and wool yarn in multiple colors. You will walk away with two skeins of naturally dyed yarn for your next project, lots of technical information and inspiration. This practice is all about being sustainable, safe, and totally unique. We will provide all materials but feel free to bring extra flowers from your garden. 

We recommend that students bring an apron, pens, notebook, rubber gloves and a hammer.