Til baka
Knipl á þjóðbúning - námskeið
Knipl á þjóðbúning - námskeið

Knipl á þjóðbúning - námskeið

Vörunr. N221-105
Verðmeð VSK
31.000 kr.
1 Í boði

Lýsing

Knipl á þjóðbúning

Kennari:  Anna Jórunn Stefánsdóttir.

Lengd námskeiðs: 3 skipti = 10 klst.

Kennt er að knipla á upphlutsbak. Nemendur velja á milli blúndu-, stiga-, nets- eða takkamynsturs úr gull- eða silfurþræði á 20. aldar upphlut. Á 19. aldar upphlut stendur valið á milli takka eða nokkurra mismunandi leggingamynstra úr gull- eða silfurþræði og/eða silki. Athugið að námskeiðið er þrjú skipti með möguleika á að bæta við fjórða skiptinu ef þarf.