Til baka
Lissuskyrta násmkeið
Lissuskyrta násmkeið

Lissuskyrta násmkeið

Vörunr.
Verðmeð VSK
65.900 kr.
Uppselt

Lýsing

Lissuskyrta

Kennarar: Elizabeth Katrín Mason 

Lengd námskeiðs: 6 skipti = 18 klst.

Tími: 31. janúar kl 18.00-21.00 máltaka og prufur,

7. 14. og 21. febrúar  miðvikudagar kl 18-21 lissur,

13. og 20. mars  18.00-21.00 skyrtusaumur.

Námskeiðsgjald: 65.900kr. (59.310kr. fyrir félagsmenn) - efni er ekki innifalið.

Vel þekktar eru skyrtur með handgerðu blóma- eða hringmynstri í hálsmáli og á ermum en slíkar skyrtur voru vinsælar um seinni hluta 20. aldar og áhugi á þeim hefur aukist síðustu ár. Mynstrið er gert úr svokölluðum lissum (efnisrúllum) sem snúnar eru í hin ýmsu munstur. Á námskeiðinu læra nemendur aðferðina við að gera lissur og búa til úr þeim munstur

Námskeiðinu er skipt í 2 hluta annarvegar að læra aðferðina við að gera lissurnar og munstrið og hins vegar að sauma skyrtuna sjálfa. Umtalsverð heimavinna fylgir námskeiðinu og mikilvægt er að nemendur séu búnir að skila inn lissustykkinu til kennara eða á skrifstofu viku áður en skyrtusaumatímarnir byrja.