Til baka
Uppsetning á púðum - REYKJAVÍK
Uppsetning á púðum - REYKJAVÍK

Uppsetning á púðum - REYKJAVÍK

Vörunr. N221-303
Verðmeð VSK
18.600 kr.
6 Í boði

Lýsing

Kennari: Lára Magnea Jónsdóttir textílhönnuður.

Lengd námskeiðs: 2 skipti = 6 klst.

Á námskeiðinu er kennt að setja upp útsaum í púða. Nemendur komi með nýjan eða gamlan útsaum og læra að setja upp. Nemendur þurfa að koma með efni í umgjörð og bak ásamt rennilásum en hægt verður að kaupa svarta rennilása á staðnum. Einnig er hægt að kaupa efni og tillegg í verslun okkar á opnunartíma

Nemendur þurfa að koma með saumavél og einnig að hafa með sér allt almennt saumadót sem gæti nýst s.s tvinna, þræðitvinna, skæri, nálar, saumavélanálar, málband, krít, skriffæri og fleira. 

Hámarksfjöldi nemenda er átta.