Til baka
Uppsetning á púðum - REYKJAVÍK
Uppsetning á púðum - REYKJAVÍK

Uppsetning á púðum - REYKJAVÍK

Vörunr. N221-303
Verðmeð VSK
12.400 kr.
7 Í boði

Lýsing

Uppsetning á púðum

Kennari: Lára Magnea Jónsdóttir textílhönnuður.

Lengd námskeiðs: 1 skipti = 4 klst.

Tími: 13. október - sunnudagur kl 10-14

Námskeiðsgjald: 12.400kr. (11.160 kr. fyrir félagsmenn) - efni er ekki innifalið.

Á námskeiðinu er kennt að setja upp útsaum í púða og eru nokkrar mismunandi útfærslur kenndar.

Efni og áhöld

Nemendur komi með nýjan eða gamlan útsaum og efni í púðaborð.

Nemendur þurfa að koma með saumavél (hægt að fá lánaða saumavél á staðnum, ef þess þarf vinsamlega látið vita fyrirfram).

Nemendur þurfa einnig að hafa með sér allt almennt saumadót sem gæti nýst s.s tvinna, þræðitvinna, skæri, nálar, saumavélanálar, málband, krít, skriffæri og fleira sem.

Eitthvað er til af efnum í púðaborðið í verslun Heimilisiðnaðarfélagsins sem hægt er að skoða á opnunartíma verslunar sem er frá mándegi-fimmtudags kl 12-17. 

Hámarksfjöldi nemenda er átta.