Til baka
Vattarsaumur - námskeið
Vattarsaumur - námskeið

Vattarsaumur - námskeið

Vörunr.
Verðmeð VSK
18.600 kr.
7 Í boði

Lýsing

Vattarsaumur

Kennari: Marianne Guckelsberger.

Lengd námskeiðs: 2 skipti= 6 klst.

Tími: 8. og 15. febrúar - fimmtudagar kl. 18 - 21

Námskeiðsgjald: 17.900 kr. (16.110 kr. fyrir félagsmenn).  

Aðferð sem notuð var við gerð vettlinga, sokka o.fl. áður en prjón þekktist.

Notuð er mjög gróf nál og efnið ,,saumað“. Nemendur gera prufur og læra tvö mismunandi spor, auka út og minnka.

Þátttakendur fá vattarsaumsnál að láni en mæta með eigið gróft ullargarn. Léttlopi hentar vel en ekki plötulopi.

Hámarksfjöldi nemenda er átta.