Hattgerð II - yfirdekktir og saumaðir hattar - FELLUR NIÐUR

Hattagerð II

Kennari: Helga Rún Pálsdóttir

Lengd námskeiðs: 2 skipti = 12 klst.

Tími: 19. - 20. nóvember - laugardag og sunnudag kl. 9 – 15.

Námskeiðsgjald: 53.500kr. (48.150 kr. fyrir félagsmenn) efniskostnaður er innifalinn

Á námskeiðinu læra nemendur að gera einn yfirdekktan hatt (formuð er grind og klædd) og einn saumaðan hatt (saumað úr efni og fóðraður), einnig kennt hvernig gerð eru snið að saumuðum höttum. Nemendur koma með helstu saumaverkfæri, s.s. saumavél, skæri, tvinna, málband, reglustikur, krít, títuprjóna og gott er að hafa fingurbjörg því um er að ræða mikinn handsaum. Efniskostnaður er innifalinn en nemendur geta gjarnan komið með efni í saumuðu hattana og annað auka til að skreyta með.