Til baka
The Pocket: A Hidden History of Women's Lives, 1660-1900
The Pocket: A Hidden History of Women's Lives, 1660-1900

The Pocket: A Hidden History of Women's Lives, 1660-1900

Vörunr.
Verðmeð VSK
5.900 kr.
Uppselt

Lýsing

Ný sending á leiðinni 

Í bókinni The Pocket er fjallað um lausavasann bæði sem fylgihlut og hjálpartæki fyrir konur. Höfundar varpa ljósi á samband kvenna við persónulegar eigur sínar og því mikilvæga hlutverki sem lausavasar gegndu fyrir konur af öllum stéttum. Fjallað er um listrænt gildi þeirra, söguna á bakvið vasann og kafað djúpt ofan í ástæður þess hvers vegna konur búa við skort á vösum til að geyma eigur sínar en karlar ekki. Bókin er ríkulega myndskreytt og áhugaverð lesning fyrir alla sem hafa áhuga á búningasögu, kynjafræði eða þjóðfræði.

Höfundur: Barbara Burman og Ariane Fennetaux

Útgefandi: Yale University Press

ISBN: 9780300253740

Blaðsíðufjöldi: 264