Handa á milli - til sölu í verslun HFÍ!

Hiphiphúrrra! "Bókin Handa á milli - Heimilisiðnaðarfélag Íslands í hundrað ár" er komin út. Höfundur er Áslaug Sverrisdóttir sagnfræðingur en Sögufélag útgefandi.

Námskeiðum frestað

Öllum námskeiðum hefur verið frestað vegna hertra samkomutakmarkanna vegna Covid-19.

Menntakvika - málstofur um textíl á netinu

Föstudaginn 2. október verða fluttir spennandi fyrirlestrar á vegum Rannsóknarstofu í textíl. Öllum fyrirlestrum er streymt beint á netinu og því auðvelt fyrir áhugasama að fylgjast með hvar sem þeir eru staddir.