Krosssaumur Karólínu

Mánudaginn 3. maí hefst sala á þremur fyrstu útsaumspakkningunum með munstrum Karólínu.

Ársreikningar HFÍ 2020

Eins og lög HFÍ gera ráð fyrir eru ársreikningar birtir á heimasíðu viku fyrir aðalfund.

Aðalfundur 5. maí

Aðalfundur Heimilisiðnaðarfélags Íslands verður miðvikudaginn 5. maí kl. 19.30. Vegna samkomutakamarkanna verður fundurinn rafrænn.

Auglýsingar í Hug og hönd

Ársritið Hugur og hönd er nú í vinnslu. Ritið höfðar til handverksfólks og er einstaklega klassískt. Nú stendur yfir söfnun auglýsinga.

Hvað er knipl?

Prjónakaffi verður í beinu streymi á veraldarvefnum fimmtudaginn 8. apríl kl. 20.