Viltu starfa í stjórn eða nefnd?

Ráðgert er að halda Aðalfund HFÍ í maí. Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 hefur tímasetning aðalfundarins ekki verið ákveðin ...

Skotthúfa frú Auðar

Prjónakaffi verður í streymi á netinu fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20. Þetta er fyrra kvöldið af tveimur þar sem farið verður í gerð skotthúfu frú Auðar.

Námskeið og Covid-19

Heimilisiðnaðarfélagið hefur þurft að gera ýmsar ráðstafanir vegna Covid-19.

Gleðileg jól

Verslun og skrifstofa lokuð á milli jóla og nýárs.

Miðbæjarmarkaður Sögufélags

Helgina 19. - 20. desember kl. 13-17 mun Sögufélagið standa fyrir bóksölu á nýrri útgáfu í Aðalstræti 10.

Handa á milli - til sölu í verslun HFÍ!

Hiphiphúrrra! "Bókin Handa á milli - Heimilisiðnaðarfélag Íslands í hundrað ár" er komin út. Höfundur er Áslaug Sverrisdóttir sagnfræðingur en Sögufélag útgefandi.

Námskeiðum frestað

Öllum námskeiðum hefur verið frestað vegna hertra samkomutakmarkanna vegna Covid-19.