Starfsfólk Heimilisiðnaðarfélags Íslands er á leiðinni í sumarfrí. Lokað verður frá og með 24. júní til 2. ágúst. Áfram verður opið í vefverslun og hægt verður að skrá sig á námskeið á heimasíðu félagsins. Við vonum að þið munið njóta sumarsins, við ...
109. aðalfundur Heimilisiðnaðarfélags Íslands var haldinn þann 2. maí síðastliðinn í Nethyl 2e.
Á aðalfundi voru fluttar skýrslur stjórnar og nefnda, hægt er að lesa þær í aðalfundargerð með því að smella hér.
Fundurinn var vel sóttur af félagsmön...