Aðalfundur Heimilisiðnaðarfélag Íslands fór fram fimmtudaginn 11. maí. Fundurinn var vel sóttur af félagsfólki, þrátt fyrir að Ísland væri að keppa þetta sama kvöld í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Við þökkum fundargestum kærlega fyrir komun...
Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér ársreikninga félagsins og mæta á aðalfund Heimilisiðnaðarfélags Íslands sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí klukkan 19:30 í sal Heimilisiðnaðarfélagsins að Nethyl 2e.
Ársreikningar 2022
Aðalfundur Heimilisiðnaðarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 11. maí kl. 19:30.
Fundurinn fer fram í sal Heimilisiðnaðarfélagins að Nethyl 2e.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögum félagsins:
1. Formaður setur fundinn og stj...