Breyttir tímar um tíma!

Vegna Covid 19 hefur öllum námskeiðum Heimilisiðnaðarskólans fram á vor verið aflýst eða frestað.

Norrænar handverksbúðir

Dagana 30. júní - 4. júlí 2021 verða handverksbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 16-22 ára í Skjern í Danmörku.